Listaháskóli Íslands

(C) MOTIV-MYND, Jón Svavarsson

Listaháskóli Íslands

Kaupa Í körfu

TÍSKUSÝNING útskriftarnemenda í fatahönnun við Listaháskóla Íslands var haldin sl. föstudag í húsi sem áður tilheyrði kexverksmiðjunni Frón á Skúlagötu. Fimm nemendur, allt ungar konur, sýndu þar afrakstur námsins og má með sanni segja að þar hafi sköpunarkrafturinn verið leystur úr læðingi MYNDATEXTI Verk Tinnu Hallbergsdóttur, sundbolur unninn úr forláta kanínu- skinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar