Nýir ritstjórar

Friðrik Tryggvason

Nýir ritstjórar

Kaupa Í körfu

ÓLAFUR Þ. Stephensen, ritstjóri 24 stunda, hefur verið ráðinn ritstjóri Morgunblaðsins og aðalritstjóri Árvakurs hf. frá og með 2. júní nk. Auk Morgunblaðsins gefur Árvakur út 24 stundir og mbl.is. Sama dag lætur Styrmir Gunnarsson af starfi ritstjóra Morgunblaðsins fyrir aldurs sakir. Styrmir Gunnarsson hefur verið ritstjóri Morgunblaðsins frá 1972, en hann kom fyrst til starfa á Morgunblaðinu sem blaðamaður 2. júní 1965. Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir hefur verið ráðin ritstjóri 24 MYNDATEXTI Árvakur Styrmir Gunnarsson, Einar Sigurðsson, Ólafur Þ. Stephensen og Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir eftir að tilkynnt var um breytta tilhögun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar