Barnabókaverðlaun menntaráðs afhent

Valdís Þórðardóttir

Barnabókaverðlaun menntaráðs afhent

Kaupa Í körfu

BRYNDÍS Guðmundsdóttir hlaut Barnabókaverðlaun menntaráðs Reykjavíkurborgar í fyrstu atrennu fyrir frumraun sína, Einstök mamma. Það var nú ekki markmiðið, en ég er afskaplega þakklát fyrir þennan heiður. Viðbrögð barna og fullorðinna við bókinni eru þannig að efni bókarinnar virðist snerta þá sem lesa hana, segir Bryndís. Ólafur F. Magnússon borgarstjóri afhenti Bryndísi verðlaunin við hátíðlega athöfn í Höfða í gær. Magnús Ásmundsson hreppti verðlaun fyrir bestu þýðingu á barnabókinni Dansar Elías? MYNDATEXTI Ólafur F. Magnússon borgarstjóri og Júlíus Vífill Ingvarsson, formaður menntaráðs, afhentu Bryndísi Guðmundsdóttur verðlaunin í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar