Jón Tómas Guðmundsson

Valdís Þórðardóttir

Jón Tómas Guðmundsson

Kaupa Í körfu

Jón Tómas Guðmundsson fæddist á Akranesi árið 1965. Hann lauk stúdentsprófi frá MR 1985, lokaprófi í rafmagnsverkfræði frá HÍ 1989, meistaraprófi í eðlisfræði frá sama skóla 1991 og doktorsprófi í kjarnorkuverkfræði frá Kaliforníuháskóla í Berkeley 1996. Jón Tómas var sérfræðingur við Raunvísindastofnun Háskólans, síðar dósent við verkfræðideild. Hann hefur verið prófessor í rafmagns- og tölvuverkfræði við verkfræðideild HÍ frá 2003. Eiginkona Jóns Tómasar er Linghao Yi tölvuverkfræðingur

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar