Vetnisvél

Vetnisvél

Kaupa Í körfu

VETNISVÉL var í gær notuð í fyrsta sinn til að knýja vél um borð í farþegaskipi, hvalaskoðunarskipinu Eldingu Jón Björn Skúlason, framkvæmdastjóri Íslenskrar nýorku, segir það næsta skref nú þegar vetnisbílar eru komnir á vegina, að skoða möguleika þess að skipta jarðefnaeldsneyti út fyrir vetni úti á sjó. MYNDATEXTI Eins og sést fór Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra létt með að aftengja vetnisdæluna frá Eldingu. Jón Björn Skúlason frá Íslenskri nýorku og Hjálmar Árnason rétta henni hjálparhönd.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar