Morgunblaðsskeifan

Helgi Bjarnason

Morgunblaðsskeifan

Kaupa Í körfu

Borgarfjörður | Vissulega er þetta heiður, það vilja allir standa sig sem best, segir Ragnhildur Anna Ragnarsdóttir, nemi í búfræði við Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri, en hún fékk afhenta Morgunblaðsskeifuna á Skeifudaginn sem haldinn var í reiðhöllinni á Mið-Fossum á sumardaginn fyrsta. Rasmus Bergsten Christensen, tamningamaður í Eskiholti, sigraði í keppninni um Gunnarsbikarinn og vann til fleiri verðlauna. MYNDATEXTI Sigurvegarar Ragnhildur Anna Ragnarsdóttir vann Morgunblaðsskeifuna og Rasmus Bergsten Christensen Gunnarsbikarinn. Magnús Ásgeir Elíasson varð í öðru sæti í báðum keppnum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar