Kristján Geirsson Umhverfisstofnun

Friðrik Tryggvason

Kristján Geirsson Umhverfisstofnun

Kaupa Í körfu

Álframleiðsla er mengandi starfsemi. Út frá því vinnur Umhverfisstofnun sem hefur eftirlit með þessari starfsemi hér á landi. Það er pólitísk ákvörðun að reisa álver en eftirlitið af hálfu Umhverfisstofnunar felst í því að tryggja að mengun frá starfseminni uppfylli lög og reglur þar að lútandi. Það er m.a. gert með því að afmarka svæðið þar sem álverið á að rísa og skilgreina svokallað þynningarsvæði í kringum verksmiðjuna sem loftmengunin nær til. Utan þess svæðis eiga loftgæði að vera í lagi. Að sögn Kristjáns Geirssonar, deildarstjóra á sviði umhverfisgæða hjá Umhverfisstofnun, MYNDATEXTI Kristján Geirsson, deildarstjóri á sviði umhverfisverndar hjá Umhverfisstofnun, segir samstarf stofnunarinnar og álvera yfirleitt gott enda fari hagsmunir að verulegu leyti saman.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar