Bræður og systur - Ástin er diskó

Bræður og systur - Ástin er diskó

Kaupa Í körfu

Gunnar Helgason leikstýrir söngleik eftir Hallgrím bróður sinn í Þjóðleikhúsinu. "VIÐ gerðum einu sinni söngleik fyrir Verzlunarskóla Íslands sem heitir Wake Me Up og það var eitthvað svo skemmtilegt, mann langaði alltaf að endurtaka leikinn," segir Hallgrímur Helgason, rithöfundur og leikskáld, um söngleik sinn Ástin er diskó, lífið er pönk sem frumsýndur verður í Þjóðleikhúsinu á fimmtudaginn. Leikstjóri verksins er bróðir hans, Gunnar. Fjölskyldusýning FJÖLSKYLDUTENGSL eru áberandi þegar rýnt er í lista yfir þá sem koma að sýningunni Ástin er diskó, lífið er pönk. Eins og bent hefur verið á eru höfundur verksins og leikstjóri bræður. MYNDATEXTI: Systur Birna, Selma og Guðfinna Björnsdætur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar