Hrognkelsarannsóknir á Húnaflóa og Skagafirði

Ólafur Bernódusson

Hrognkelsarannsóknir á Húnaflóa og Skagafirði

Kaupa Í körfu

Skagaströnd | Rannsóknir á hrognkelsum, grásleppu og rauðmaga í Húnaflóa og Skagafirði standa nú sem hæst á vegum Biopol sjávarlíftækniseturs í samvinnu við Norðurlandsdeild Veiðimálastofnunar, Landssamband smábátaeigenda og Háskólann á Akureyri. Hafa aðilar á vegum stofnananna unnið að merkingum og margs konar mælingum á grásleppu og rauðmaga á yfirstandandi vertíð MYNDATEXTI Unnið að mælingum og sýnatöku á hrognkelsum sem veidd voru í sérstök rannsóknarnet. Rannsóknirnar eru á vegum Biopol-sjávarlíftækniseturs á Skagaströnd.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar