Alþingi 2000

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Alþingi 2000

Kaupa Í körfu

Utanríkisráðherra mælir fyrir frumvarpi um ákveðna þætti varnarsamstarfsins Sakaður um að ganga erinda Eimskipafélagsins UTANRÍKISRÁÐHERRA var sakaður um það á Alþingi í gær að ganga erinda Eimskipafélagsins með frumvarpi sem fjallar um framkvæmd tiltekinna þátta í varnarsamstarfi Íslands og Bandaríkjanna. MYNDATEXTI: Halldór Ásgrímsson neitaði ásökunum Össurar Skarphéðinssonar um að hann gengi erinda Eimskipafélagsins með frumvarpi um framkvæmd tiltekinna þátta í varnarsamstarfi Íslands og Bandaríkjanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar