Norskur loðnutogari á Ísafirði

Halldór Sveinbjörnsson

Norskur loðnutogari á Ísafirði

Kaupa Í körfu

Norskt loðnuskip fært til hafnar á Ísafirði og sýslumaður gefur út ákæru Skýrslutökur á Seyðisfirði í dag af skipstjórum þriggja norskra loðnuskipa VERULEGT misræmi er milli aflatölu í dagbók norska loðnuskipsins Magnarson, sem fært var til hafnar á Ísafirði af varðskipinu Óðni á sunnudagskvöld, og þeirrar tölu sem gefin var upp til stjórnstöðvar Landhelgisgæslunnar, að sögn Ólafs Helga Kjartanssonar, sýslumanns á Ísafirði. MYNDATEXTI: Varðskipið Óðinn kom með norska loðnuskipið Magnarson til hafnar á Ísafirði á sunnudagskvöld vegna meintra ólöglegra veiða innan íslenskrar lögsögu. Ákæra verður væntanlega gefin út í dag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar