Gassprenging

Halldór Sveinbjörnsson

Gassprenging

Kaupa Í körfu

Gaskútur í sólhýsi á Ísafirði sprakk SAUTJÁN ára piltur á Ísafirði var fluttur með sjúkraflugi til Reykjavíkur upp úr hádegi í gær eftir að hafa hlotið fyrsta og annars stigs bruna á höndum, fótum og í andliti við gassprengingu sem varð í sólhýsi á heimili hans við Seljalandsveg fyrr um daginn. Myndatexti: Slökkviliðsmenn á Ísafirði að störfum í sólhýsinu sem stórskemmdist eftir gassprenginguna í gærmorgun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar