Hjalti Karlsson hjá RF

Halldór Sveinbjörnsson

Hjalti Karlsson hjá RF

Kaupa Í körfu

Gefur mikið magn upplýsinga sem hagnýta má á ýmsan hátt SJÁLFVIRKUR búnaður sem mælir samtímis lengd og þynd fisks getur gefið óhemju magn gagna sem nýta má á ýmsan hátt, að sögn Hjalta Karlssonar, forstöðumanns útibús Hafrannsóknastofnunarinnar á Ísafirði. MYNDATEXTI: Hjalti Karlsson, forstöðumaður útibús Hafrannsóknastofnunarinnar á Ísafirði, við nýja tölvusjónarbúnaðinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar