Predrag Nikolic stórmeistari
Kaupa Í körfu
SKÁK - Hótel Selfoss MJÓLKURSKÁKMÓTIÐ 28. okt.-7. nóv. 2003 PREDRAG Nikolic (2.647) og Ivan Sokolov (2.695) eru efstir og jafnir á Mjólkurskákmótinu með 5½ vinning þegar tvær umferðir eru til loka mótsins. Nikolic gerði jafntefli við Vladimir Malakhov (2.696), sem er í þriðja sæti með 5 vinninga, en Sokolov sigraði Viktor Bologan (2.673), eftir að Bologan virtist hafa átt góða vinningsmöguleika. Þar með tapaði þessi sterki skákmaður þriðju skákinni í röð. Þröstur Þórhallsson (2.444) gerði jafntefli við Laurent Fressinet (2.654) en Hannes Hlífar Stefánsson (2.567) tapaði fyrir Fransisco Vallejo Pons (2.662). Staðan í meistaraflokki eftir sjö umferðir MYNDATEXTI: Predrag Nikolic
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir