Ferðalangar
Kaupa Í körfu
ÞREYTT en ánægð daginn eftir Noregsferðina rifja þau Ólöf Erla og Guðmundur upp það sem á daga þeirra hefur drifið. Þau höfðu verið á siglingu á víkingaskipinu Gaiu í fimm daga um Sandefjord og höfðu upplifað margt mjög áhugavert. - Ólöf Erla segist ennþá finna fyrir svolítilli sjóriðu. Ferðin hófst þegar þau flugu héðan og lentu þrem tímum síðar á Gardermoen-flugvelli, hinum nýja flugvelli Óslóarbúa. Þar biðu þeirra krakkarnir sem áttu að taka þátt í ævintýrinu með þeim. Síðan var ekið í rúma tvo tíma til Sandefjord þar sem víkingaskipið lá við bryggju. Áður en ferðin hófst fór leiðsögumaður þeirra, sem var Norðmaður, yfir búnað skipsins og þau handtök sem þurfti að kunna til að sigla víkingaskipinu auk þess sem farið var yfir öryggisbúnað þess. MYNDATEXTI: Ólöf Erla Hauksdóttir og Guðmudur Þorbjörnsson eru komin heim en þau sögðust afar ánægð með ferðalagið ( sigldu á víkingaskipi ásamt 14 jafnöldrum sínum frá hinum Norðurlöndunum, upplifun þeirra var kvikmynduð og verður sýnd í sjónvarpi )
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir