Grýlukerti á haus á 3 í jólum

Jónas Erlendsson

Grýlukerti á haus á 3 í jólum

Kaupa Í körfu

Grýlukerti eru alltaf augnayndi þó að þau minni á kulda og vetur. Lögun þeirra og stærð getur verið mjög fjölbreytt og það er afskaplega fallegt þegar sólin sindrar í gegnum ísinn. Fréttaritari Morgunblaðsins stóðst því ekki freistinguna þegar hann fann þetta tvöfalda kerti og sneri því við og myndaði það baðað í geislum sólarinnar, sem er núna mjög lágt á lofti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar