Fálki í nýársveislu

Jónas Erlendsson

Fálki í nýársveislu

Kaupa Í körfu

Þessi fálki var í sannkallaðri nýársveislu um hádegi á nýársdag en á nýársdagsmorgun hafði hann veitt gulönd sem var svo veislumatur fálkans á fyrsta degi ársins. Máltíðin átti sér stað úti í vegkanti á þjóðvegi eitt austan við Vík í Mýrdal.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar