Vatnajökull

Jónas Erlendsson

Vatnajökull

Kaupa Í körfu

Einstaklega gott veður hefur verið í Skaftafellssýslum undanfarna daga. Þegar fréttaritari Morgunblaðsins var á ferð á Kirkjubæjarklaustri var sól farin að lækka á himni og sló þá fallegri birtu á Skaftá á miðri mynd og Vatnajökul og Hvannadalshnjúk, sem ber þar hæst við himin í fjarska.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar