Klakastemming

Jónas Erlendsson

Klakastemming

Kaupa Í körfu

Listaverk náttúrunnar eru víða. Þegar fréttaritari Morgunblaðsins var á ferð um Mýrdalinn um síðustu helgi sá hann fallegar ísmyndir þar sem vatn hafði fokið á sinustrá og frosið á þeim í miklu roki og frosti .

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar