Við Vífilstaðavatn

Jim Smart

Við Vífilstaðavatn

Kaupa Í körfu

Börn sem stunda rannsóknir Krakkarnir fá þekkingu sem þeir tengja við reynslu sína. Kennslubókin heitir"Vífilsstaðavatn - gersemi Garðabæjar". Garðabær/ Námið við Vífilsstaðavatn er frumkvöðlastarf, því viðfangsefnið er fyrst rannsakað og svo er unnið markvisst námsefni upp úr niðurstöðunum. Vettvangsferðir þar sem nemendur njóta leiðsagnar sérfræðinga er líka nýjung. Bjarni Jónsson vistfræðingur vinnur rannsóknir með börnum um lífríkið. MYNDATEXTI. Vísindastörfin hafa djúp áhrif á námið. Börnin veiða fiska í vísindaskyni: Hvað er það í byggingu fiska sem segir manni að þeir lifi í vatni?

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar