Árni Steinar Jóhannsson

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Árni Steinar Jóhannsson

Kaupa Í körfu

Hann ræktar á daginn og dreymir framandi borg á nóttinni. Hann stundar ferðalög grimmt en finnst fátt betra en notaleg kvöldstund með kunningjum yfir ilmandi mat. Gunnar Hersveinn átti stund með sældarhyggjumanninum Árna Steinari Jóhannssyni umhverfisstjóra á Akureyri sem fær senda murmanska skreið með rússneskum skipum. MYNDATEXTI: ÉG er lítið heima en ég er lukkunnar pamfíll því ég er aldrei í vinnunni," segir Árni Steinar "ég bíð ekki eftir því að vinnudeginum ljúki til að ég komist heim ( Mynd úr safni , fyrst birt , 19980515 Mappa Mannamyndir skyggnur A 1, síða 18 , röð 2b )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar