Akureyri og Grimsby

Skapti Hallgrímsson

Akureyri og Grimsby

Kaupa Í körfu

Þorskastríðin bitnuðu mjög á Grimsby á Englandi sem verður líklega næsti vinabær Akureyrar ÍSLENDINGAR voru ekki ofarlega á vinsældalista íbúa stóru sjávarútvegsstaðanna á austurströnd Englands, þar á meðal Grimsby, á tímum þorskastríðanna og árunum eftir þau. En tímarnir breytast og mennirnir með; Íslendingar stunda mikil viðskipti á svæðinu og nú hillir undir að Grimsby og Akureyri taki upp formlegt vinabæjarsamband. MYNDATEXTI: Vinátta Stewart Swinburn, borgarstjóri í Grimsby, og Sigrún Björk Jakobsdóttir bæjarstjóri í Nonnahúsi í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar