Robert Aliber

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Robert Aliber

Kaupa Í körfu

LITLAR líkur eru á því að íslensku bankarnir komist hjá því að verða fyrir áhlaupi. Jafnvel má ætla að hljóðlátt bankaáhlaup sé hafið. Þetta segir bandaríski hagfræðingurinn Robert Z. Aliber en hann hélt fyrirlestur í Háskóla Íslands í gær. Mig grunar að enginn eigandi jöklabréfa eða bankaskuldabréfa sem nálgast gjalddaga muni endurnýja þau á næstunni og ég giska á að flestir yfirmenn fjárstýringar stórfyrirtækja séu farnir að flytja fé sitt til banka utan Íslands, segir Aliber. MYNDATEXTI Prófessorinn Robert Z. Aliber

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar