Beat hátíð - Ólafur Gunnarsson

Beat hátíð - Ólafur Gunnarsson

Kaupa Í körfu

Hátíð kennd við bandarísku Beat-skáldin var haldin á laugardag við heimili Ólafs Gunnarssonar rithöfundar, við Stóru-Klöpp skammt frá Geithálsi. Innlend og erlend skáld tróðu upp og tónlistarmenn fluttu eigin lög og ljóð. Að sögn Ólafs, sem bauð fólkinu heim, var fyrirtaks mæting. MYNDATEXTI Með höfuðföt Meðal gestanna voru séra Örn Bárður Jónsson og skáldin Matthías Johannessen, Sigurður Pálsson og Sjón.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar