Beat hátíð - Ólafur Gunnarsson

Beat hátíð - Ólafur Gunnarsson

Kaupa Í körfu

Hátíð kennd við bandarísku Beat-skáldin var haldin á laugardag við heimili Ólafs Gunnarssonar rithöfundar, við Stóru-Klöpp skammt frá Geithálsi. Innlend og erlend skáld tróðu upp og tónlistarmenn fluttu eigin lög og ljóð. Að sögn Ólafs, sem bauð fólkinu heim, var fyrirtaks mæting. MYNDATEXTI Stemning Michael Dean Pollock og Dean Ferrell hlýða á Ron Whitehead lesa upp andríkan skáldskap sinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar