Vestubæjarskóli

Valdís Þórðardóttir

Vestubæjarskóli

Kaupa Í körfu

MÉR finnst þessi mál hafa orðið útundan í langan tíma,“ segir Jórunn Frímannsdóttir, formaður framkvæmda- og eignaráðs Reykjavíkurborgar, um aðstöðu á skólalóðum við grunnskóla borgarinnar. Víða er pottur brotinn þegar kemur að leikaðstöðu barna við grunnskóla. Steypt plön, einmana leikkastalar og hálfónýtar körfur eru það eina sem er í boði í sumum skólanna, þótt í öðrum hafi verið tekið til hendinni, en Reykjavíkurborg á og rekur um 37 grunnskóla. MYNDATEXTI Fótboltamark með rifnu neti og steyptur, ójafn völlur við Vesturbæjarskóla í Reykjavík.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar