Alþingi 2008

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Alþingi 2008

Kaupa Í körfu

EKKI kemur til greina að ríkissjóður greiði kostnað við gerð umhverfismats vegna mögulegrar olíuhreinsunarstöðvar á Vestfjörðum. Þetta kom fram í svari Össurar Skarphéðinssonar, iðnaðarráðherra, við fyrirspurn Álfheiðar Ingadóttur, þingmanns Vinstri grænna, á Alþingi í gær. MYNDATEXTI: Í takt Álfheiður Ingadóttir og Össur Skarphéðinsson eru sammála um að ríkið eigi ekki að greiða umhverfismat fyrir mögulega olíuhreinsunarstöð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar