Harmonikunemendur sem spiluðu í Ljósvetningabúð

Atli Vigfússon

Harmonikunemendur sem spiluðu í Ljósvetningabúð

Kaupa Í körfu

Dagur harmonikunnar var haldinn hátíðlegur í Ljósvetningabúð um helgina og í tilefni dagsins voru það ungir harmonikuleikarar úr héraðinu sem komu fram. Það hefur verið venja undanfarin ár að bjóða harmonikunemendum á þessa hátíð og að þessu sinni voru það nemendur úr Borgarhólsskóla á Húsavík, Hafralækjarskóla og Litlulaugaskóla sem komu ásamt kennurum sínum. MYNDATEXTI: Harmonikunemendur Í aftari röð Sunna Mjöll Bjarnadóttir, Óðinn Arngrímsson, Ásta Soffía Þorgeirsdóttir og Hilmar Freyr Birgisson og í fremri röð Sigríður Atladóttir, Birgitta Eva Hallsdóttir og Unnur Ingólfsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar