Ari Magnússon - Antikmunir

Valdís Þórðardóttir

Ari Magnússon - Antikmunir

Kaupa Í körfu

Íslendingar eru miklar hjarðsálir og skipta títt um stíl og stefnu "Hlutur sem er illa smíðaður í upphafi lagast ekkert við að eldast," segir Ari Magnússon fornmunasali. "Hið gagnstæða á við um vel gerða hluti sem lagt hefur verið í, þeir verða fallegri með árunum." Ari Magnússon rekur verslunina Antikmuni á Klapparstíg og hefur gert í tæp tuttugu ár en þá tók hann við rekstrinum af móður sinni Magneu Bergmann. MYNDATEXTI: Klukka sænska barónsins Einn af þeim munum sem Ara þykir vænt um.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar