Kristín Gísladóttir

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Kristín Gísladóttir

Kaupa Í körfu

Að velja rétta rúmið og dýnuna Rúmið er hvíldar- og griðastaður í lífi fólks. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við Kristínu Gísladóttur sjúkraþjálfara sem kynnt hefur sér vel rúm og dýnur með tilliti til notagildis og endingar. Það er alkunna að fólk eyðir talsvert miklum tíma ævi sinnar í rúminu. Þess vegna er augljóst að það skiptir miklu máli hvernig rúm maður velur sér. Kristín Gísladóttir, sjúkraþjálfari hjá Gáska, starfar meðal annars við að aðstoða fólk við að velja sér rúm með hliðsjón af þekkingu sinni á stoðkerfinu. Sjúkraþjálfarinn Kristín Gísladóttir segir góða dýnu þurfa að hafa yfirborðsmýkt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar