Joakim Palme

Friðrik Tryggvason

Joakim Palme

Kaupa Í körfu

Ríkið borgar en einkafyrirtæki annast þjónustu Kröfur um betri umönnun munu vaxa í takti við batnandi efnahag en líka vegna þess að meðalaldurinn hækkar og þess vegna útgjöldin sem snarhækka þegar fólk er komið yfir áttrætt. Mér finnst að stjórnmálamenn verði að setja fram skýrar tillögur um það það hvernig bregðast skuli við þessum vanda,“ segir Joakim Palme, félagsfræðingur og prófessor í Stokkhólmi. MYNDATEXTI: Biðröðin Félagsfræðingurinn Joakim Palme: "En samt sjáum við að þróun í þessa átt er í gangi, fólk fer fremst í biðröðina gegn ákveðnu gjaldi."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar