FSA

Skapti Hallgrímsson

FSA

Kaupa Í körfu

HEILBRIGÐISRÁÐHERRA gerði í gær samning við Sjúkrahúsið á Akureyri (FSA), þann fyrsta hér á landi þar sem kveðið er á um að greitt er fast verð fyrir hvert unnið verk, fjármagn fylgir þannig sjúklingi og framlög ráðast af fjölda verka. Samningarnir eru um liðskiptaaðgerðir og krossbandaaðgerðir, en hvorum tveggja á að fjölga verulega í því skyni að stytta biðlista; um sérfræðiþjónustu í efnaskipta- og innkirtlalækningum og sérfræðiþjónustu í taugalækningum MYNDATEXTI Guðlaugur Þór Þórðarson heilbrigðisráðherra og Halldór Jónsson, forstjóri FSA.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar