Samgönguráðherra fundar með borgar- og bæjarstjórum

Samgönguráðherra fundar með borgar- og bæjarstjórum

Kaupa Í körfu

SKIPAÐIR verða þrír vinnuhópar, með embættismönnum, fulltrúum sveitarfélaganna, Vegagerðar og samgönguráðuneytis, til að skoða hvernig hægt er að bæta umferðarflæði á höfuðborgarsvæðinu, skoða umferðarmálin til næstu ára og fara yfir almenningssamgöngur MYNDATEXTI Viðræður Fundinn sátu Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri Hafnarfjarðar, Dagur B. Eggertsson, formaður samgönguráðs, Hreinn Haraldsson vegamálastjóri, Eiríkur Bjarnason, starfsmaður samgönguráðuneytis, Kristján L. Möller samgönguráðherra, Ragnhildur Hjaltadóttir ráðuneytisstjóri, Ólafur F. Magnússon borgarstjóri og Gunnar Birgisson, bæjarstjóri Kópavogs.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar