Björgunarmiðstöðin
Kaupa Í körfu
KRISTJÁN Möller samgönguráðherra sendi í gær fyrsta íslenska skeytið í nýju og samhæfðu komutilkynningakerfi skipa innan hafna í Evrópu. Kerfið nefnist Safe Sea Net og tengist inn í upplýsingakerfi siglingaöryggisstofnunar Evrópusambandsins. Auk þess munu viðeigandi stofnanir og hafnir á Íslandi fá upplýsingarnar sendar sjálfvirkt til sín. Kerfið mun smám saman leysa af hólmi hálfsjálfvirkt tilkynningakerfi sem rekið hefur verið af Vaktstöð siglinga og Landhelgisgæslunni undanfarin ár MYNDATEXTI Hjalti Sæmundsson, Ásgrímur L. Ásgrímsson og Georg Kr. Lárusson fylgdust með Kristján Möller senda fyrsta skeytið.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir