Árni Kristjánsson

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Árni Kristjánsson

Kaupa Í körfu

ÁRGANGURINN sem sýnir lokaverkefni sín næstu daga er sá fyrsti sem útskrifast frá skólanum með BA-gráðu í fræðum og framkvæmd. Það má því segja að um tímamót sé að ræða í leiklistarnámi á Íslandi og munu níu nemendur sýna lokaverkefni sín í ár. „Þetta er í rauninni grunnnám í leiklist og þá leiklist í mjög víðum skilningi. Það sést svolítið á þessum lokaverkefnum, þau eru mjög ólík og ramminn sem við setjum er sá að þau búi til um klukkutíma langa sýningu. Hvernig þau svo fylla upp í þennan klukkutíma er undir þeim komið, segir Magnús Þór Þorbergsson, lektor við leiklistardeild LHÍ. MYNDATEXTI Árni Kristjánsson brosir breitt nokkrum mínútum fyrir generalprufu á uppfærslu hans á Glæpi og refsingu . Í uppfærslunni segir af því þegar Rúnar nokkur drepur konseptlistakonuna Eyþrá.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar