Bílasýning kvartmíluklúbburinn

Ragnar Axelsson

Bílasýning kvartmíluklúbburinn

Kaupa Í körfu

Kvartmíluklúbburinn heldur um helgina bílasýningu í íþróttahöllinni Kórnum í Kópavogi. Klúbburinn hefur haldið slíkar sýningar frá stofnun árið 1975 og með því að leigja Kórinn á að hefja gömlu sýningarnar til vegs og virðingar. Sýningin í Kórnum nú um hvítasunnuhelgina verður einkar glæsileg og munu allir helstu akstursklúbbar landsins taka þátt í henni MYNDATEXTI Ingólfur Arnarson stendur við bíl sinn, Corvette C6 5 Turbo, frá árinu 2005. Bíllinn verður á sýningu Kvartmíluklúbbsins um helgina og er einn af örfáum bílum í heiminum, sem eru smíðaðir til aksturs á götum úti og þola sérlega mikinn blástur úr túrbínunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar