Gunnlaugur Júlíusson hlaupari

Golli/Kjartan Þorbjörnsson

Gunnlaugur Júlíusson hlaupari

Kaupa Í körfu

GUNNLAUGUR Júlíusson langhlaupari, sem á að baki einhver erfiðustu hlaup sem Íslendingur hefur tekið þátt í, hefur oft æft mikið en aldrei eins mikið og nú. Síðastliðnar vikur hefur hann hlaupið allt að 190 km á einni viku sem þýðir að hann hleypur að meðaltali um 27 kílómetra á dag. Með þessu undirbýr hann sig undir Spartaþonið, 246 km hlaup á milli Aþenu og Spörtu sem honum mistókst að klára í fyrrahaust. MYNDATEXTI Gunnlaugur Júlíusson Skrokkurinn? Hann er bara fínn. Aldrei betri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar