Kirkjulíkan

Kirkjulíkan

Kaupa Í körfu

ÍSLENDINGAR OG ERKISTÓLLINN Í BRIMUM Klerkar - Kaupmenn - Karfamið er yfirskrift sýningar sem opnuð var á Landsbókasafni Íslands í gær. Um er að ræða gestasýningu á vegum yfirvalda í Bremen og á að endurspegla tengsl borgarinnar við Ísland að fornu og nýju MYNDATEXTI: Líkan af dómkirkjunni í Bremen. Á nokkrum súlnahöfðum í austurgrafhvelfingu dómkirkjunnar eru torráðnar dýra- og plöntumyndir sem settar eru í samband við hin íslensku Eddukvæði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar