Reiðhjólamenn í Elliðaárdalnum
Kaupa Í körfu
HESTURINN var öldum saman nefndur þarfasti þjónninn, enda landið illt yfirferðar og vegir lélegir langt fram eftir tuttugustu öld. Bíllinn tók þá við þessu hlutverki og með vaxandi velmegun hefur þótt sjálfsagt að á hverju heimili séu nokkrar bifreiðar. Stighækkandi eldsneytisverð hefur hins vegar stóraukið rekstrarkostnað bifreiða og því ekki að undra þótt margir horfi nú til reiðhjóla sem fýsilegs samgöngukosts. Fólkið á myndinni tilheyrir ugglaust þeim hópi sem sér heilsubót í hjólreiðum og eins og sjá má var glatt á hjalla þegar gjarðirnar mættust á reiðhjólastíg í Elliðaárdalnum í gærmorgun. Mikilvægt er að vera vel búinn og að sjálfsögðu voru hjólreiðamennirnir búnir hjálmum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir