Fundur með Þorgerði Katrínu í Kópavogi

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Fundur með Þorgerði Katrínu í Kópavogi

Kaupa Í körfu

Það er ákveðið áhyggjuefni að líta til nágrannasveitarfélags okkar, Reykjavíkur, á það sem er að gerast í borgarstjórninni, sagði Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra á fundi sjálfstæðismanna í Kópavogi í gærkvöldi. Við líðum fyrir það að við náum að koma málunum, sem við vinnum að, fram en ekki nægilega vel á framfæri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar