Endurupptaka Baugsmálsins í Hæstarétti

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Endurupptaka Baugsmálsins í Hæstarétti

Kaupa Í körfu

Málflutningur fyrir Hæstarétti vegna átján ákæruliða í Baugsmálinu svonefnda hófst stundvíslega klukkan átta í gærmorgun. Sigurður Tómas Magnússon settur ríkissaksóknari hafði orðið og var gert réttarhlé rétt fyrir klukkan 17. Þá hafði Sigurður lagt mál sitt í dóm. Í dag taka svo verjendur Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, stjórnarformanns Baugs, Tryggva Jónssonar, fyrrverandi aðstoðarforstjóra, og Jóns Geralds Sullenberger, fyrrverandi viðskiptafélaga Baugsmanna, við keflinu. Frá upphafi var ljóst að saksóknara var naumt skammtaður tími til ræðuhalda MYNDATEXTI Ákæruvaldið Jón Þór Ólason aðstoðarmaður og Sigurður Tómas Magnússon, settur saksóknari, gera sig klára

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar