Ofurhlaup - Sigurður Gunnsteinsson

Friðrik Tryggvason

Ofurhlaup - Sigurður Gunnsteinsson

Kaupa Í körfu

Reykjavík 100 km Hópur hlaupara tekur þátt í fyrsta alþjóðlega ofurmaraþoninu hér á landi í byrjun næsta mánaðar. Ofurmaraþon er 100 km langt sem jafngildir um tveimur og hálfu venjulegu maraþoni...Ef vel gengur gæti hlaupið orðið árviss viðburður. „Við vonum að þetta sé upphafið að einhverju stóru og við ætlum að reyna að markaðssetja þetta,“ segir Sigurður Gunnsteinsson, einn skipuleggjenda hlaupsins, og bætir við að nokkuð stór hópur hlaupara fari um heiminn og taki þátt í hlaupum sem þessum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar