Víkingahringurinn í Straumi

Friðrik Tryggvason

Víkingahringurinn í Straumi

Kaupa Í körfu

NORRÆN goðafræði er einn þáttur sagnfræðilegrar ferðamennsku sem ekki hefur farið mikið fyrir hér á landi. Þeir Haukur Halldórsson og Sverrir Örn Sigurjónsson sem standa að baki Víkingahringnum hafa hins vegar fullan hug á að breyta því. Víkingahringurinn er staðsettur í Straumi, utan við Hafnarfjörð, og er þar að finna fjölda mynda byggðar á norrænni goðafræði eftir Hauk, steinstyttur og ýmsa aðra muni tengda goðafræðinni og víkingatímanum. MYNDATEXTI: Þeir Sverrir og Haukur við módel af hinum níu heimum ásatrúarmanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar