Barnamyndir á Brunarústum

Friðrik Tryggvason

Barnamyndir á Brunarústum

Kaupa Í körfu

LJÓSMYNDIR af um þúsund íslenskum börnum prýða nú tréveggi á horni Lækjargötu og Austurstrætis, vegfarendum til mikillar gleði og upplyftingar. Saman mynda þær verkið "Dialogue" eftir pólsku listamennina Önnu Leoniak og Fiann Paul og voru myndirnar teknar af börnum í þorpum og bæjum víðs vegar um landið. Verkefnið er hluti af Listahátíð í Reykjavík sem sett var í gær og helgað kynslóð Íslendinga sem hefur framtíð byggða á Íslandi í höndum sér. Það er um leið minnisvarði um fegurð og gildi hinna dreifðu byggða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar