Ernesto Neto - i8

Ernesto Neto - i8

Kaupa Í körfu

Listahátíð í Reykjavík | Sjö myndlistarsýningar opnaðar síðdegis í dag Þegar tilraunum dagsins á hinu alþjóðlega Tilraunamaraþoni sem stendur yfir í Hafnarhúsinu lýkur klukkan fimm verður opnaður fjöldi myndlistarsýninga á minni sýningarstöðum.... i8 Óstöðugt líf BRASILÍSKI listamaðurinn Ernesto Neto sérhæfir sig í innsetningum sem liggja einhvers staðar á mörkum arkitektúrs og myndlistar. Þekktustu verk hans eru hvítir, mjúkir skúlptúrar sem minna á lifandi efni eða líffæri. Í sýningunni í i8 kveður við svolítið annan tón, þó að tengingin við byggingarlistina og líffærafræðina sé enn fyrir hendi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar