Unnur Ösp Stefánsdóttir

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Unnur Ösp Stefánsdóttir

Kaupa Í körfu

Spennandi tímar eru framundan hjá Unni Ösp Stefánsdóttur leikkonu. Hún mun í haust leikstýra á stóra sviðinu í Borgarleikhúsinu leikritinu Fólkið í blokkinni eftir Ólaf Hauk Símonarson. Hún kveður sér heiður sýndan að vinna með því ágæta leikskáldi og ekki síður finnst henni skemmtileg áskorun að vera hluti af nýju tímabili í Borgarleikhúsinu. Þar er nú nýr maður í brúnni, Magnús Geir Þórðarson MYNDATEXTI Unnur Ösp Stefánsdóttir leikkona lítur á það sem forréttindi að fá að vinna starf sem hún elskar og trúir því að hver sé sinnar gæfu smiður

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar