Kíslivegur rofnar skammt frá Geitafelli

Birkir Fanndal Haraldsson

Kíslivegur rofnar skammt frá Geitafelli

Kaupa Í körfu

*Flóð í Þverá við Geitafell *Vegur í sundur á tveimur stöðum Í GÆRKVÖLDI gerði mikið flóð í lítilli dragá sem Þverá heitir og rofnaði Kísilvegurinn svokallaði (Hólasandsvegur) vegna þessa á tveim stöðum. MYNDATEXTI: Flóð Vatnavextir urðu í Þverá með þeim afleiðingum að vegurinn varð undan að láta. Talið er að snjóstífla hafi rofnað með þessum afleiðingum. Veginum var lokað vegna skemmdanna og verður unnið að viðgerðum í dag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar