Kæri borgarstjóri - 100 ára

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Kæri borgarstjóri - 100 ára

Kaupa Í körfu

MARGMENNI var við opnun sýningarinnar Kæri borgarstjóri í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur á laugardag. Sýningin er haldin í tilefni af því að 7. maí sl. voru liðin 100 ár frá því fyrsti borgarstjóri Reykjavíkur var kjörinn í embætti. MYNDATEXTI: Tímamót Meðal gesta í Ráðhúsinu á laugardag voru Steinunn Valdís Óskarsdóttir, Þórólfur Árnason, Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson og Davíð Oddsson, sem öll hafa gegnt embætti borgarstjóra í lengri eða skemmri tíma.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar