Skrúðganga frá Vesturbæjarskóla

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Skrúðganga frá Vesturbæjarskóla

Kaupa Í körfu

KRAKKARNIR í Vesturbæjarskóla brugðu á leik í gær og héldu vorhátíð með fjölmenningarþema. Dagskráin hófst með skrúðgöngu þar sem leikin var tónlist og krakkarnir skrýddust búningum. Því næst útbjuggu sjöttubekkingar veitingar frá ýmsum löndum, farið var í leiki, afrakstur þemadaga sýndur og skemmtiatriði flutt. Eins og myndin ber með sér létu viðstaddir ekki smávegis vorskúrir á sig fá. Var líf í tuskunum, og boðskapur vináttu og umburðarlyndis réð ríkjum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar