Sjálfstæðisflokkurinn

Kristján Kristjánsson

Sjálfstæðisflokkurinn

Kaupa Í körfu

Húsfyllir var á fundi með Davíð Oddssyni forsætisráðherra í Nýja bíói á Akureyri á fimmtudagskvöld. Langyngsti fundargesturinn var Margrét Hörn Jóhannsdóttir, fimm vikna gömul. Ekki var hún ein á ferð, heldur fylgdi foreldrum sínum, Kristínu Ólafsdóttur og Jóhanni Gunnari Arnarssyni, á fundinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar